Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Bjóða sig fram í stjórn Bændasamtaka Íslands
Fréttir 7. mars 2024

Bjóða sig fram í stjórn Bændasamtaka Íslands

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Sjö frambjóðendur hafa gefið kost á sér til setu í stjórn Bændasamtaka Íslands næstu tvö árin, en sex meðstjórnendur munu skipa nýja stjórn með Trausta Hjálmarssyni, nýkjörnum formanni.

Af þeim stjórnarmönnum sem sitja nú í stjórn gefa tveir kost á sér til endurkjörs; þau Reynir Þór Jónsson, nautgripa­ og sauðfjárbóndi á Hurðarbaki í Flóa, og Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði.

Aðrir frambjóðendur eru Eyjólfur Ingvi Bjarnason, sauðfjár­ bóndi í Ásgarði í Dölum, Axel Sæland, garðyrkjubóndi á Espiflöt í Bláskógabyggð, Sigurbjörg Ottesen, nautgripa- og sauðfjárbóndi á Hjarðarfelli í Eyja- og Miklaholtshreppi, Petrína Þórunn Jónsdóttir, svína­ og kornbóndi í Laxárdal í Skeiða­ og Gnúpverjahreppi, og Björn Ólafsson, sauðfjár­ og skógarbóndi á Krithóli í Skagafirði. Til varastjórnar eru eftirfarandi frambjóðendur í kjöri: Eydís Rós Eyglóardóttir, alifuglabóndi á Vatnsenda í Flóahreppi, Steinþór Logi Arnarsson, sauðfjárbóndi á Stórholti í Dölum, og Björn Ólafsson, sauðfjár­ og skógarbóndi á Krithóli í Skagafirði.

Þess skal getið að þegar blaðið fór í prentun voru enn eftir 12 tímar af framboðsfresti. Kosið er á Búnaðarþingi 2024 sem haldið verður á Hótel Natura í Reykjavík 14.–15 mars.

Nýtt Bændablað kom út í dag

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...