Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Bjarnanes
Bóndinn 3. desember 2015

Bjarnanes

Frá árinu 2000 koma Harpa og Eyfi smám saman inn í búskapinn í Bjarnanesi.
 
Árið 2011 er svo stofnað félagsbúið Bjarnanes með þeim Þorsteini (fósturföður Hörpu) og Vilborgu.
 
Býli:  Bjarnanes.
 
Staðsett í sveit:  Nesjum í Hornafirði, um níu kílómetra vestan við Höfn.
 
Ábúendur: Sigrún Harpa Baldursdóttir og Eyjólfur Kristjónsson, Þorsteinn Sigjónsson og Vilborg Jónsdóttir.
 
Fjölskyldustærð (og gæludýra): 
Harpa og Eyfi eiga 6 börn; Védís Erna, Ellert Máni, Atli Dagur, Kristín Eva, Eyjalín Harpa og Hildur Árdís. Vilborg og Steini eiga einn strák; Jón Snorra. Gæludýr eru hundar, kettir og sex silkihænur.
 
Stærð jarðar?  Var nokkuð stór en hefur minnkað.
 
Gerð bús? Sauðfjárbú.
 
Fjöldi búfjár og tegundir? Rúmlega 1000 vetrarfóðraðar kindur og nokkur ótalin hross.
 
Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum?
Árstíðabundnar breytingar á vinnudögum eins og gengur á sauðfjárbúi. 
 
Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Það er allt skemmtilegt þegar vel árar, leiðinlegast er að sama skapi ef illa gengur.
 
Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Með svipuðu sniði vonandi.
 
Hvaða skoðun hafið þið á félagsmálum bænda? Okkur finnst hlutirnir gerast hægt og viljum meiri sýnilegan árangur.
 
Hvernig mun íslenskum landbúnaði vegna í framtíðinni? Vonandi vel en verulegra breytinga er þörf fyrir afkomu sauðfjárbænda sem ekki geta endalaust tekið á sig verðhækkanir á öllum                                                        aðföngum.
 
Hvar teljið þið að helstu tækifærin séu í útflutningi íslenskra búvara? Hreinar afurðir án lyfja og aukaefna.
 
Hvað er alltaf til í ísskápnum? Hangiálegg, mjólk, smjör, ostur og egg.
 
Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Sauðakjöt úr Kollumúla matreitt að hætti húsmóðurinnar.
 
Eftirminnilegasta atvikið við bústörfin? Þegar ég mætti í fjárhúsin
 á aðfangadagsmorgun og það hafði sprungið vatnsleiðsla um nóttina. Þá hefði verið gott að eiga grindahús.

7 myndir:

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...