Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Sigurgeir Hreinsson, stjórnarformaður Bjargráðasjóðs
Sigurgeir Hreinsson, stjórnarformaður Bjargráðasjóðs
Fréttir 19. júní 2014

Bjargráðsjóður bætir kaltjón

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Sigurgeir Hreinsson, stjórnar­formaður Bjargráðasjóðs, segir að sjóðurinn hafi fram til þessa ekki fengið miklar upplýsingar um kaltjón.

„Við vitum það samt að það er kal víða um land en það er ekki í mörgum sveitum sem það er umtalsvert. Við vitum þó að það er talsvert í austanverðum Skagafirði. Það hefur kalið í mörgum sýslum, á Suðurlandi, á Snæfellsnesi, í Húnavatnssýslum og víðar. Þetta eru yfirleitt frekar fáir bæir en þar sem er kalið er tjónið sums staðar talsvert mikið.“

Sigurgeir segir að miðað við þær upplýsingar sem fram séu komnar reikni hann ekki með því að sérstaka fjárveitingu þurfi til að bregðast við. „Sjóðurinn ræður við að greiða einhverjar bætur sjálfur án aðstoðar.“ Sigurgeir hvetur bændur til að láta ráðunauta taka út kaltjón, en slíkar úttektir eru skilyrði fyrir bótum úr sjóðnum. 

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...