Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Bíræfnir sauða- og vélaþjófar
Fréttir 11. ágúst 2014

Bíræfnir sauða- og vélaþjófar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 2013 jukust skráðir glæpir á landsbyggðinni á Bretlandseyjum um 5,2% . Mest var aukningin í þjófnaði á sauðfé og dýrum landbúnaðartækjum.  Sauðaþjófar voru bíræfnari á síðasta ári en áður og stálu allt að 150 kindum í einu.

Þjófar hafa einnig sýnt dýrum landbúnaðartækjum meiri áhuga en áður. Þrátt fyrir að fjöldi stolinna tækja hafi minnkað voru tækin sem stolið var dýrari. Yfirvöld löggæslumála segja að sum tækin hverfi hreinlega af yfirborðinu og eru ekki í vafa um að þau séu flutt úr landi af skipulögðum glæpasamtökum.

Auk búfjár og landbúnaðartækja var talsvert af áburði og skordýraeitri stolið á Bretlandseyjum á síðasta ári.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...