Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins
Fréttir 13. janúar 2025

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis­, fjármála­ og matvælaráðuneyta fer yfir tjónaskráningar vegna kuldakastsins sem reið yfir landið í byrjun síðasta sumars.

Engar greiðslur hafa átt sér stað þar sem ekki hefur verið gengið frá útfærslu þeirra, en áðurnefndur starfshópur mun skila inn tillögum til matvælaráðherra fljótlega. Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúmur milljarður króna á 375 búum. Frá þessu er greint í svari matvælaráðuneytisins við fyrirspurn Bændablaðsins.

Bjargráðasjóður annast greiðslur styrkja vegna kaltjóns á túnum bænda veturinn 2023 til 2024. Bændur sem urðu fyrir hvað mestu tjóni gátu sótt um og hafa fengið fyrirframgreiðslu upp í væntanlegan styrk. Stefnt er að uppgjöri og greiðslum styrkja vegna kaltjóns í janúar, en fyrirframgreiðslur koma til frádráttar við uppgjör.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...