Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Bændur þurfa að skrá sig sem heyútflytjendur
Mynd / BBL
Fréttir 15. ágúst 2018

Bændur þurfa að skrá sig sem heyútflytjendur

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Sagt var frá því á dögunum að útflutningur á heyi frá Íslandi til Noregs falli undir ákvæði um frjálst flæði vöru innan Evrópska efnahagssvæðisins. Vegna þess þyrfti ekki að gefa út heilbrigðisvottorð við útflutning og því væri aðkoma Matvælastofnunar á Íslandi óþörf. Það er hins vegar ekki alls kostar rétt. Í tilkynningu frá Mast segir að þeir sem framleiða og selja hey til Noregs skuli vera skráðir hjá Matvælastofnun að kröfu Mattilsynet í Noregi.   

Bændur sem hyggjast selja hey frá sínum búum þurfa að fylla út eyðublað 1.03 sem er að finna í þjónustugátt Mast.

Allar nánari upplýsingar um útflutning á heyi og kröfur sem gerðar eru er að finna á vef Matvælastofnunar, www.mast.is

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...