Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu
Gamalt og gott 20. febrúar 2019

Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu

Í 3. tölublaði Bændablaðsins árið 2007 var á forsíðu sagt frá því að tveir kúabændur á Suðurlandi hafi breytt fóðurgjöf hjá kúm með þeim árangri að kálfadauði nánast varð úr sögunni hjá þeim.

Umræddir bændur voru Daníel Magnússon í Akbraut í Rangárþingi ytra og Karl Jónsson á Bjargi í Bláskógarbyggð. Í fréttinni kemur fram að Karl hefði verið upphafsmaður að þessum breytingum enda mikill áhugamaður um fóðurfræði. Varðandi kalí sagði Daníel í samtali við Bændablaðið að það mætti heldur ekki vera of lítið af því í heyinu sem kúm komnum að burði væri gefið því þá gæti það valdið því að við burð losni fylgjan og kálfurinn drepist. Það verður því að fylgjast vel með hve mikið kalí er í heyinu.

„Við vitum því eiginlega ekki hvað við er um búnir að upp götva með þessu. Þetta þarfnast meiri rannsókna. Við fylgjumst með því í heyefna greiningu yfir sumarið hvernig kalí staðan er í túnspildun um og reynum að hafa kalíið hvorki of mikið né of lítið á ákveðnum spildum,“ sagði Daníel. 

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f