Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Bændablaðið er þriðja mest lesna blað landsins
Fréttir 15. janúar 2015

Bændablaðið er þriðja mest lesna blað landsins

Höfundur: smh
Bændablaðið er orðið þriðja mest lesna blað landsins, á eftir Fréttablaðinu og Fréttatímanum. Fleiri lesa Bændablaðið en Morgunblaðið samkvæmt nýjustu lestrarkönnun Capacent. 
 
Fréttablaðið les 53,18 prósent landsmanna og hefur lesturinn dregist saman síðustu ár, náði 65 prósentum árin 2007 og 2008 en fór undir 60 prósent árið 2012. Fréttatímann les 38,2 prósent og 30,6 prósent lesa Bændablaðið og liggur hlutfallið upp á við. Raunar er Bændablaðið eina fríblaðið þar sem hlutfallið hefur legið stöðugt upp á við síðasta árið. 
 
Þá kemur Morgunblaðið með 28,8 prósent lestur og hefur hann aldrei mælst minni, 10,1 prósent lesa Viðskiptablaðið og 10,0 prósent DV. 
Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f