Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tveir áhugasamir lesendur, Jónatan Steinríksson og Svanur Ástudóttir Nikulásson, sem koma einnig sjálfir fram í dagatalinu að sögn Karólínu. Hún segir að þeir séu að sjálfsögðu af forystukyni, sem sé þekkt fyrir að vera sérstaklega gáf að.
Tveir áhugasamir lesendur, Jónatan Steinríksson og Svanur Ástudóttir Nikulásson, sem koma einnig sjálfir fram í dagatalinu að sögn Karólínu. Hún segir að þeir séu að sjálfsögðu af forystukyni, sem sé þekkt fyrir að vera sérstaklega gáf að.
Mynd / Karólína Elísabetardóttir
Líf og starf 3. desember 2024

Augnlitir í sauðfé

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Sjöunda útgáfa Hvammshlíðar­dagatals hefur litið dagsins ljós.

Útgefandinn, Karólína Elísabetardóttir, sauðfjárbóndi í Hvammshlíð, segir að eins og fyrri ár sé um ljósmyndadagatal í stóru broti að ræða, auk þess sem þar sé ýmsan fróðleik að finna um búfé og sveitalífið, í dag og fyrr á tímum.

„Að þessu sinni er til dæmis fjallað um augnliti í sauðfé, um horn af öllum stærðum og gerðum og mismunandi heiti á mismunandi svæðum og einnig um málvenjur á borð við að „fara norður til Akureyrar en fara vestur heim“, skráðar á stóru Íslandskorti.

Ekki síst eru helstu orðin í kringum hefðbundinn heyskap útskýrð með teikningum eftir Bjarna Guðmundsson og gömlum ljósmyndum,“ útskýrir Karólína.

Karólína er höfundur og tók einnig samtímamyndirnar í dagatalinu. Hún segir að það fáist keypt á ýmsum stöðum á Norður-, Vestur- og Suðurlandi og beint hjá henni sjálfri

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...