Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tveir áhugasamir lesendur, Jónatan Steinríksson og Svanur Ástudóttir Nikulásson, sem koma einnig sjálfir fram í dagatalinu að sögn Karólínu. Hún segir að þeir séu að sjálfsögðu af forystukyni, sem sé þekkt fyrir að vera sérstaklega gáf að.
Tveir áhugasamir lesendur, Jónatan Steinríksson og Svanur Ástudóttir Nikulásson, sem koma einnig sjálfir fram í dagatalinu að sögn Karólínu. Hún segir að þeir séu að sjálfsögðu af forystukyni, sem sé þekkt fyrir að vera sérstaklega gáf að.
Mynd / Karólína Elísabetardóttir
Líf og starf 3. desember 2024

Augnlitir í sauðfé

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Sjöunda útgáfa Hvammshlíðar­dagatals hefur litið dagsins ljós.

Útgefandinn, Karólína Elísabetardóttir, sauðfjárbóndi í Hvammshlíð, segir að eins og fyrri ár sé um ljósmyndadagatal í stóru broti að ræða, auk þess sem þar sé ýmsan fróðleik að finna um búfé og sveitalífið, í dag og fyrr á tímum.

„Að þessu sinni er til dæmis fjallað um augnliti í sauðfé, um horn af öllum stærðum og gerðum og mismunandi heiti á mismunandi svæðum og einnig um málvenjur á borð við að „fara norður til Akureyrar en fara vestur heim“, skráðar á stóru Íslandskorti.

Ekki síst eru helstu orðin í kringum hefðbundinn heyskap útskýrð með teikningum eftir Bjarna Guðmundsson og gömlum ljósmyndum,“ útskýrir Karólína.

Karólína er höfundur og tók einnig samtímamyndirnar í dagatalinu. Hún segir að það fáist keypt á ýmsum stöðum á Norður-, Vestur- og Suðurlandi og beint hjá henni sjálfri

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...