Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ástæðan fyrir útbreiðslu Ebólu?
Fréttir 2. febrúar 2016

Ástæðan fyrir útbreiðslu Ebólu?

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sett hefur verið fram sú tilgáta að eyðing skóga í vestanverðri Afríku hafi verið ástæðan fyrir Ebólufaraldrinum sem geisaði á svæðinu síðari hluta árs 2014.

Samkvæmt tilgátunni leiddi eyðing skóga í Vestur-Afríku til þess að búsvæði ávaxtaleðurblaka hafi verið eyðilögð og vegna þess hafi þær leitað fæðu og skjóls í mannabústöðum. Vitað er að umræddar leðurblökur bera í sér Ebólavírusinn og að hann getur borist úr þeim í menn.

Gríðarlegt skóglendi hefur verið fellt í löndum Vestur-Afríku eins og Gíneu, Síerra Leóne, Líberíu, Fílabeinsströndinni og Gíneu Bissá. Allt lönd þar sem Ebólufaraldurinn skall á með miklum þunga. Skógar hafa verið felldir til að ryðja landi fyrir matvælaframleiðslu, námuvinnslu og til útflutnings á harðviði.

Skylt efni: Ebóla | skógaeyðing | Afríka

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...

Vanræksla kærð til lögreglunnar
Fréttir 30. apríl 2024

Vanræksla kærð til lögreglunnar

Matvælastofnun tilkynnti þann 9. apríl sl. að stofnunin hefði kært til lögreglu ...