Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Óskar Björnsson, skólastjóri Árskóla, veitir gjöfinni, uppstoppuðum landsvölu og tildru, frá Ingólfi Sveinssyni viðtöku.
Óskar Björnsson, skólastjóri Árskóla, veitir gjöfinni, uppstoppuðum landsvölu og tildru, frá Ingólfi Sveinssyni viðtöku.
Mynd / Árskóli
Fréttir 24. febrúar 2016

Árskóla gefnir tveir uppstoppaðir fuglar

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Árskóli á Sauðárkróki fékk á dögunum fína gjöf, en Ingólfur Sveinsson kom færandi hendi í skólann og gaf tvo uppstoppaða fugla, landsvölu og tildru.
 
 „Það er gaman að segja frá því að landsvalan, sem er sjaldgæfur fugl á Íslandi, fannst í skólahúsi Árskóla við Skagfirðingabraut haustið 1973 þegar hluti hússins var enn í byggingu. Fuglinn, sem átti enga möguleika á að lifa hér á landi, flaug inn í hálfbyggt húsið. Hann var fangaður og settur í búr, en lifði aðeins í tvo daga,“ segir í frétt um gjöfina á vef Árskóla. Landsvala lifir á skordýrum sem hún tekur á flugi. 
Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...