Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Arfleið óttans
Líf og starf 5. júlí 2022

Arfleið óttans

Höfundur: Vilmundur Hansen

Unnur Sólrún Bragadóttir hefur sent frá sér sína fyrstu skáldsögu sem kallast Arfleifð óttans.

Sagan segir frá ári í ævi fátækrar verkamannafjölskyldu á sjötta áratug síðustu aldar.

Unnur Sólrún, sem hefur sent frá sér nokkrar ljóðabækur, er fædd á Vopnafirði en ólst upp á Eskifirði frá unga aldri og hefur lengst af alið manninn í Svíþjóð.

Í bókinni er grennslast fyrir um liðinn tíma og lýst dugnaði fólks sem lagði allt undir til að sjá sér og sínum forborða og öðlast betra líf. Aðalpersóna bókarinnar er yngsta barn fjölskyldunnar, Hanna.

Í bókinni er einnig að finna neðanmálsgreinar sem meðal annars vitna í fjölmiðla og veita innsýn í tíðaranda á þeim tíma sem sagan gerist. Útgefandi er Kulturebolaget Odukat AB.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...