Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Eyrún Ýr Pálsdóttir og Teitur Árnason munu hafa í nógu að snúast.
Eyrún Ýr Pálsdóttir og Teitur Árnason munu hafa í nógu að snúast.
Fréttir 7. júlí 2022

Annríki hjá atvinnuknöpum

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Nokkur hundruð hross munu koma fram á Landsmóti í ár.

Rúmlega 170 kynbótahross mæta til dóms og yfir 600 skráningar eru í gæðinga­ og íþróttakeppnishluta hátíðarinnar. Knaparnir eru ekki jafn margir og hrossin og því horfir í að allmargir af atvinnuknöpum landsins muni hafa í nógu að snúast alla vikuna. Hér eru nokkur dæmi:

Árni Björn Pálsson er skráður knapi á 29 kynbótahrossum á mótinu auk þess að vera skráður fimm sinnum í keppni. Teitur Árnason er með 11 kynbótahross á sinni könnu auk þess að vera skráður tíu sinnum til keppni, jafn oft og Viðar Ingólfsson sem er knapi á sex kynbótahrossum.

Eyrún Ýr Pálsdóttir er skráð átta sinnum til leiks í íþróttahlutanum og er auk þess með þrjú kynbótahross í sýningu. Helga Una Björnsdóttir er skráður knapi ellefu hrossa í kynbótasýningu og fjórum sinnum í keppni.

Þá er Jakob Svavar Sigurðsson skráður níu sinnum til keppni og knapi á átta kynbótahrossum.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...