Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Sigurður Loftsson, bóndi og formaður stjórnar Nautgriparæktar­miðstöðvar Íslands og Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir er hér með þeim.
Sigurður Loftsson, bóndi og formaður stjórnar Nautgriparæktar­miðstöðvar Íslands og Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir er hér með þeim.
Mynd / Sveinn Sigurmundsson
Fréttir 16. nóvember 2017

Angus-fósturvísarnir komnir til landsins

Höfundur: Baldur Helgi Benjamínsson
Laugardaginn 11. nóvember sl. komu hingað til lands 40 fósturvísar af Angus-holda­nautakyninu. Fyrirhugað er að setja þá upp á næstu vikum í kýr í nýrri einangrun­ar­stöð Nautgripa­ræktar­miðstöðvar Íslands ehf. á Stóra-Ármóti í Flóa.
 
Það félag er í jafnri eigu Bændasamtaka Íslands, Búnaðar­sambands Suðurlands og Lands­sambands kúa­bænda. Markmiðið með þessu verkefni er að skjóta styrkari stoðum undir íslenska nautakjötsframleiðslu en Angus-kynið þykir hentugt beitarkyn, með léttan burð, góða flokkun og rómuð kjötgæði. 
 
Sjá nánar um stöðina á bls. 4 í nýju Bændablaði.
 
Nýja einangrunarstöðin er skammt frá Stóra-Ármóti.
Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...