Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ályktanir á Búnaðarþingi: Eftirlit með verðþróun aðfanga í búrekstri
Mynd / HKr.
Fréttir 4. mars 2015

Ályktanir á Búnaðarþingi: Eftirlit með verðþróun aðfanga í búrekstri

Höfundur: smh

Í dag er síðasti dagur Búnaðarþings sem haldið er í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík. Fundarhöld hafa staðið yfir frá sunnudegi síðastlinum og nú liggur fyrir afgreiðsla á nokkrum ályktunum, af þeim 28 málum sem voru lögð fyrir þingið.

Komið á miðlægu óháðu eftirliti með verðþróun aðfanga í búrekstri

Meðal ályktana má nefna að stjórn Bændasamtaka Íslands er falið að skoða hvort unnt sé að koma á miðlægu óháðu eftirliti með verðþróun aðfanga í búrekstri.

Sjá nánar um ályktanir Búnaðarþings á upplýsingasíðu sem er búið að koma upp á vef Bændasamtaka Íslands:

Ályktanir á Búnaðarþingi 2015.

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...