Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Álftir skemma kornakra
Gamalt og gott 20. nóvember 2015

Álftir skemma kornakra

Það er engin nýlunda að álftir skemmi kornakra á Íslandi. Í forsíðufrétt frá 26. nóvember árið 2002 er rætt við Þórarin Leifsson, bónda í Keldudal í Skagafirði, sem var í hópi stærri kornræktenda í landinu. „Álftirnar eru orðnar hrein plága víða í kornrækt og valda milljóna tjóni á uppskeru," sagði Þórarinn. 

Þórarinn sagði að um væri að ræða á bilinu 200 til 400 fugla á kornökrum Skagfirðinga. Samkvæmt því sem honum hefði verið sagt æti hver álft á við á með tvö lömb þannig að ef um væri að ræða liðlega 300 fugla ætu þeir á við nærri eitf þúsund fjár. „Álftum hefur fjölgað alveg gríðarlega síðustu árin. Þær eru eins og mörg önnur dýr og helga sér óðöl, sem þýðir að hvert álftapar hefur visst landsvæði fyrir sig, og þessi óðöl standa í áratugi. Með fjölgun fuglanna eru öll óðöl fullsetin og því er um að ræða hundruð geldfugla sem fá
ekki óðöl og leggjast á ræktarlönd bænda. Þessar álftir eru orðnar svo spakar að þær labba bara um við hliðina á dráttarvélunum," sagði Þórarinn. 
Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f