Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Akurnes
Bóndinn 6. september 2018

Akurnes

Vorið 1937 var nýbýlið Akurnes stofnað í landi Árnaness. 
 
Í Akurnesi var stundaður búskapur að þeirra tíma hætti en auk þess hafa alltaf verið ræktaðar kartöflur til sölu og má því segja að búskapur í Akurnesi hafi alla tíð byggst að miklu leyti á kartöflurækt.
 
Býli:  Akurnes.
 
Staðsett í sveit: Nesjum, Hornafirði. 
 
Ábúendur: Sveinn Rúnar Ragnarsson og Ragnheiður Másdóttir ásamt foreldrum Sveins Rúnars, sem eru Ragnar Jónsson og Ingunn Jónsdóttir.
 
Fjölskyldustærð (og gæludýra): Við eigum þrjú börn. Björg Sveinsdóttir, 7 ára, Auður Sveinsdóttir, 4 ára og Ragnar Már Sveinsson, 1 árs.
 
Stærð jarðar?  Passleg fyrir okkur.
 
Gerð bús? Sauðfjár- og kartöflurækt.
 
Fjöldi búfjár og tegundir? 440 vetrarfóðraðar kindur, 7 hross og 2 hundar. Pökkum og seljum að jafnaði um 250 tonn af kartöflum á ári.
 
Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum? Á veturna er byrjað á því að fara í gjafir og að þeim loknum er farið í kartöfluhúsið, þar sem við ýmist þvoum eða pökkum kartöflum. Það sem eftir af deginum er nýtt til annarra verka fram að seinni gjöfum. 
 
Aðrar árstíðir einkennast af törnum. Að vori er kartöflusáning og sauðburður. Á sumrin er heyskapur og kartöfluupptaka hefst fyrir sumarmarkað.
 
Á haustin tökum við upp kartöflur og setjum í geymslu fyrir veturinn og förum í göngur og fjárrag.
 
Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Þetta er allt gott hvað með öðru.
Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Með svipuðu sniði.
 
Hvaða skoðun hafið þið á félagsmálum bænda? Við teljum að það megi gera ýmislegt betur.
 
Hvernig mun íslenskum landbúnaði vegna í framtíðinni? Vel ef honum verður leyft að þróast í takt við nútímann. 
 
Hvar teljið þið að helstu tækifærin séu í útflutningi íslenskra búvara? Það er peningasóun. 
 
Hvað er alltaf til í ísskápnum? Flest ætilegt, sumt útrunnið.
 
Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Hakk og spaghettí með nýuppteknum kartöflum.
 
Eftirminnilegasta atvikið við bústörfin? Það kemur ekki neitt sérstakt upp í hugann. 
En það er alltaf gott þegar árstíðabundin verk ganga vel fyrir sig.

6 myndir:

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...

Ullarsokkar Huldu Brynjólfsdóttur
14. desember 2021

Ullarsokkar Huldu Brynjólfsdóttur

Nýir orkugjafar og hagkvæmni
28. febrúar 2025

Nýir orkugjafar og hagkvæmni

Hrossin eiga hug þeirra allan
30. júní 2025

Hrossin eiga hug þeirra allan

Hettutrefill
5. febrúar 2025

Hettutrefill

Unnsteinn Mói
5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f