Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kestutis Kubilius í bænum Marijampole í Litháen hefur safnað bílum, mótorhjólum, sjónvörpum, útvörpum og alls kyns smærri hlutum í 30 ár.
Kestutis Kubilius í bænum Marijampole í Litháen hefur safnað bílum, mótorhjólum, sjónvörpum, útvörpum og alls kyns smærri hlutum í 30 ár.
Líf&Starf 7. febrúar 2019

Áhugavert safn af austur-evrópskum og rússneskum munum

Höfundur: Erla Hjördís Gunnarsdóttir
Í bænum Marijampole í Litháen er áhugavert bílasafn sem hefur verið hugarfóstur Kestutis Kubilius í 30 ár og hefur hann notað hvern frítíma til að viða að sér, gera við og halda þeim munum sem eru á safninu til haga. 
 
Hin síðari ár hafa margir vildar­vinir gaukað að honum munum og þannig auðveldað honum söfnunina. Það sem ber hæst á safninu er án efa fjöldinn allur af bílum og mótorhjólum þar sem helst má sjá rússnesk og austur-evrópsk áhrif. Kestutis sagði við blaðamann Bændablaðsins á dögunum að hann mælti ekki með slíkri söfnunaráráttu við nokkurn mann og að hann væri heppinn með það hversu mikinn skilning fjölskylda hans hefur sýnt honum í gegnum tíðina, enda hlaupa vinnustundirnar við safnið á hundruðum klukkustunda. 
 
Rússnesk Volga, GAZ-21, árgerð 1959.
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...