Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Áhugaverður markaður
Fréttaskýring 9. febrúar 2023

Áhugaverður markaður

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skemmtiferða­ og leiðangursskip sem koma hingað til lands versla lítið af íslenskri matvöru. Stóru skipin taka á móti matargámum sem koma erlendis frá og eru geymdir á frísvæði þar til þeir eru teknir um borð.

Skipin skipta árlega hundruðum og áætlað er að farþegar og áhafnir þeirra telji yfir þjú hundruð þúsund manns.

Viðmælendur Bændablaðsins eru sammála um að markaðurinn fyrir íslensk matvæli hjá skipunum sé stór og áhugaverður en að markaðsstarf honum tengdum hafi skilað takmörkuðum árangri.

Þeir sem selja skipunum kost segjast ekki vera í föstum viðskiptum og sölur tengjast því ef skortur verður á viðkomandi vörum um borð.

Þeir sem til þekkja telja að leiðangursskipin, sem eru minni, séu vænlegri markaður þar sem þau leggi meiri áherslu á upplifun tengda menningu landanna sem þau heimsækja og þar á meðal matarmenningu.

Markaðurinn fyrir kost skipanna er árstíðabundinn og ólíklegt er að íslensk framleiðsla eins og hún er í dag geti sinnt honum nema að takmörkuðu leyti.

Sjá nánar í nýjasta tölublaði Bændablaðsins á bls. 30 og 31.

Skylt efni: skemmtiferðaskip

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...