Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Síðari útgáfa töflunnar þar sem AHQ er flokkuð verndandi (með ARR) eða mögulega verndandi með öðrum samsætum.
Síðari útgáfa töflunnar þar sem AHQ er flokkuð verndandi (með ARR) eða mögulega verndandi með öðrum samsætum.
Mynd / smh
Fréttir 12. desember 2023

AHQ mögulega verndandi

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Genasamsætan AHQ telst vera mögulega verndandi í öllum arfgerðasamsetningum

Í umfjöllun í síðasta Bændablaði um skýrslu sérfræðingahóps um nýja nálgun í aðgerðum gegn riðuveiki í sauðfé, með ræktun fjár með verndandi arfgerðir, var genasamsætan AHQ sögð teljast til minna næmra samsæta hvað varðar smitnæmi kinda fyrir riðuveiki.

Í greinargerð um samsætuna í skýrslunni er hins vegar hvergi getið um að hún sé mögulega verndandi, einungis minna næm fyrir riðu. Í meðfylgjandi töflu, þar sem yfirlit er að finna um flokkun arfgerða í næmar, verndandi og mögulega verndandi, var í fyrstu útgáfu skýrslunnar AHQ-samsætan flokkuð sem næm arfgerð í samsetningu með N138-samsætunni.

Í leiðréttri útgáfu skýrslunnar er samsætan flokkuð sem mögulega verndandi í öllum tilvikum nema með ARR-samsætunni, þar sem hún er flokkuð sem verndandi arfgerð.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...