Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Oddný Steina Valsdóttir og Böðvar Baldursson með Atla Má Traustason á milli sín, á aðalfundinum á dögunum.
Oddný Steina Valsdóttir og Böðvar Baldursson með Atla Má Traustason á milli sín, á aðalfundinum á dögunum.
Mynd / smh
Fréttir 11. apríl 2016

Áfram sama stjórn hjá sauðfjárbændum

Höfundur: smh

Oddný Steina Valsdóttir Butru og Böðvar Baldursson Ysta Hvammi, voru endurkjörin í stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda til tveggja ára á aðalfundi samtakanna á föstudaginn síðastliðinn.

Í fyrra voru þau Þórarinn Ingi Pétursson Grund, Þórhildur Þorsteinsdóttir Brekku og Atli Már Traustason Syðri-Hofdölum kjörin í stjórn til tveggja ára og því skipa þessi fimm stjórn LS næsta starfsárið.

Varamenn voru kjörnir þeir Sigurður Þór Guðmundsson, Holti í Þistilfirði, Davíð Sigurðsson, Miðgarði í Borgarfirði og Birgir Arason, Gullbrekku í Eyjafirði.

Búnaðarþingsfulltrúar fyrir Landssamtök sauðfjárbænda voru kjörin þau Þórarinn Ingi Pétursson, Grund, Oddný Steina Valsdóttir, Butru og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, Bakkakoti.  Til vara þau Sigurður Þór Guðmundsson, Holti, Guðrún Ragna Einarsson, Skjöldólfsstöðum og Jóhann Pétur Ágústsson Brjánslæk.

Heimild / saudfe.is

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...