Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Oddný Steina Valsdóttir og Böðvar Baldursson með Atla Má Traustason á milli sín, á aðalfundinum á dögunum.
Oddný Steina Valsdóttir og Böðvar Baldursson með Atla Má Traustason á milli sín, á aðalfundinum á dögunum.
Mynd / smh
Fréttir 11. apríl 2016

Áfram sama stjórn hjá sauðfjárbændum

Höfundur: smh

Oddný Steina Valsdóttir Butru og Böðvar Baldursson Ysta Hvammi, voru endurkjörin í stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda til tveggja ára á aðalfundi samtakanna á föstudaginn síðastliðinn.

Í fyrra voru þau Þórarinn Ingi Pétursson Grund, Þórhildur Þorsteinsdóttir Brekku og Atli Már Traustason Syðri-Hofdölum kjörin í stjórn til tveggja ára og því skipa þessi fimm stjórn LS næsta starfsárið.

Varamenn voru kjörnir þeir Sigurður Þór Guðmundsson, Holti í Þistilfirði, Davíð Sigurðsson, Miðgarði í Borgarfirði og Birgir Arason, Gullbrekku í Eyjafirði.

Búnaðarþingsfulltrúar fyrir Landssamtök sauðfjárbænda voru kjörin þau Þórarinn Ingi Pétursson, Grund, Oddný Steina Valsdóttir, Butru og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, Bakkakoti.  Til vara þau Sigurður Þór Guðmundsson, Holti, Guðrún Ragna Einarsson, Skjöldólfsstöðum og Jóhann Pétur Ágústsson Brjánslæk.

Heimild / saudfe.is

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...