Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ætla í veiðiferð í sumar
Fólkið sem erfir landið 17. febrúar 2017

Ætla í veiðiferð í sumar

Sigurður Darri er sjö ára en alveg að verða átta ára og hlakkar mikið til að halda upp á afmælið sitt. 
Honum finnst rosalega gaman að leika með vinum sínum í Nerf-byssuleikjum. 
 
Nafn: Sigurður Darri Tómasson.
Aldur: 7 ára.
Stjörnumerki: Hrútur.
Búseta: Bý í Garðabæ.
Skóli: Sjálandsskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Tölvur og íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Ljón .
Uppáhaldsmatur: Hamborgari.
Uppáhaldshljómsveit: Emmsé  Gauti.
Uppáhaldskvikmynd: Star Wars.
Fyrsta minning þín? Þegar ég heimsótti dýragarðinn í Edinborg og sá litlu mörgæsirnar.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi sund með Stjörnunni.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég er ekki búinn að ákveða mig.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fara í Nerf-stríð með vinum mínum.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór í veiðiferð.
 
Næst » Sigurður Darri skorar á vin sinn, Elmar Rafn, að svara næst.
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...