Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Aðeins fimm eftir
Fréttir 15. desember 2014

Aðeins fimm eftir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Einn af sex sjaldgæfum nashyrningum drapst í dýragarði í San Diego í síðustu viku. Nashyrningurinn var 44 ára gamall og drepst úr elli.

Angalifu eins og nashyrningurinn kallaðist var að tegund hvítra nashyrninga sem eitt sinn lifðu á Mið Afríku. Árið 1960 var tala þeirra um 2000 en árið 1993 hafði þeim fækkað í 30. Ellefu árum seinna, 2004, hafði þeim fækkað í 20 og í dag eru einungis fimm slíkir nashyrningar á lífi svo vitað sé.

Helsta ástæða fækkunar þeirra voru ólöglegar veiða en mulin nashyrningshorn eru víða talin öflugt ástarmeðal og kynhvati.

Nashyrningarnir af þessari tegund sem eftir lifa er að finna í dýragörðunum í San Diego, Kenía og Tékklandi. Tvö dýranna eru karldýr en þrjú kvenkyns.  

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...