Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Frá aðalfundi LS 2015.
Frá aðalfundi LS 2015.
Mynd / HKr.
Fréttir 30. mars 2017

Aðalfundur LS settur í dag og árshátíð á morgun

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður settur í dag 30. mars og á morgun verður fagráðstefna og árshátíð. Setning verður kl. 13.00 á Hótel Sögu.

Fagráðstefnan fer fram í Kötlu, fundarsal á Hótel Sögu.

Árshátíð LS verður svo haldin föstudagskvöldið 31. mars.

Dagskráin fer hér á eftir.

 

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2017

Sauðfjárrækt morgundagsins

Fimmtudagur 30. mars

13:00:Setning fundarins 
Þórarinn Ingi Pétursson, formaður sauðfjárbænda

Kosning fundarstjóra og fundarritara

Kosning kjörbréfanefndar

13:20 Ávörp gesta

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna

13:40 Erindi

Kortlagning gróðurauðlindarinnar: Árni Bragason landgræðslustjóri

Lambakjöt og neytendur: Oddný Anna Björnsdóttir, verkefnisstjóri í samfélagsábyrgð og neytendamálum hjá Krónunni.

Landssamtök slátursleyfishafa, Ágúst Andrésson

Íslensk sauðfjárrækt árið 2027, Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri sauðfjárbænda

Okkar afurð, okkar mál – Neytendastefna sauðfjárbænda, Svavar Halldórsson

14:30 Skýrslur og reikningar

Ari Teitsson, stjórnarformaður ÍSTEX

Reikningar LS: Svavar Halldórsson

Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa

Umræður og afgreiðsla skýrslna, reikninga, neytendastefnu og framtíðarstefnu.

Almennar umræður

15:45 Málum vísað til nefnda

15:45 Kaffihlé

16:00 Almennar umræður

17:30 nefndarstörf

18:30 Kvöldverður í Skrúð

19:15 Nefndastörf

20:00 Afgreiðsla mála

21:00 Fundi frestað


Föstudagur 31. mars

08:00: Nefndastörf

09:00 Afgreiðsla mála

10:00 Kaffihlé

10:15 Afgreiðsla mála

12:00 Hádegismatur og afhending viðurkenninga Icelandic Lamb (Award of Excellence) með léttum hádegisverði.

13:00 Kosning

13:30 Önnur mál

14:30 Fundi slitið
 

15:00 Fagráðstefna

15:00 Rannsóknir á gæðum lambakjöts – fyrstu niðurstöður.
Guðjón Þorkelsson og Emma Eyþórsdóttir

15:40 Rekstur sauðfjárbúa
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason og María Svanþrúður Jónsdóttir

16:00 Kaffihlé

16:10 Ræktunarmarkmið í sauðfjárrækt – hver er staðan?
-Eyþór Einarsson

16:25 umræður

Hrútaverðlaunin 2017

17:30 Ráðstefnuslit

Árshátíð LS

19:00 Fordrykkur

20:00 Árshátíð í Súlnasal Hótels Sögu

 

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...