Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Að brúka bekki
Líf og starf 9. september 2024

Að brúka bekki

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Nýverið kortlagði Vestmannaeyjabær tvær gönguleiðir þar sem tryggt er að ekki sé meira en 250 metrar á milli bekkja.

Þær stöllur Ólöf A. Elíasdóttir og Anna Hulda Ingadóttir áttu frumkvæði að hugmyndinni þar í bæ, sem byggir á verkefni Félags íslenskra sjúkraþjálfara frá árinu 2010 og ber nafnið „Að brúka bekki“. Upphaflega verkefnið var unnið í samstarfi við Félag eldri borgara og gengur út á að ekki séu meira en 250 m á milli hvíldarstaða enda skortur á bekkjum oft hindrun fyrir þá sem erfitt eiga með hreyfingu, hvort sem á við eldri borgara eða þá yngri.

Gaf kvenfélagið Heimaey fimm bekki til verkefnisins auk þess sem gefnir hafa verið þrír til viðbótar, sannarlega búbót í þágu frábærs framtaks.

Skylt efni: vestmannaeyjar

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f