Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Að brúka bekki
Líf og starf 9. september 2024

Að brúka bekki

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Nýverið kortlagði Vestmannaeyjabær tvær gönguleiðir þar sem tryggt er að ekki sé meira en 250 metrar á milli bekkja.

Þær stöllur Ólöf A. Elíasdóttir og Anna Hulda Ingadóttir áttu frumkvæði að hugmyndinni þar í bæ, sem byggir á verkefni Félags íslenskra sjúkraþjálfara frá árinu 2010 og ber nafnið „Að brúka bekki“. Upphaflega verkefnið var unnið í samstarfi við Félag eldri borgara og gengur út á að ekki séu meira en 250 m á milli hvíldarstaða enda skortur á bekkjum oft hindrun fyrir þá sem erfitt eiga með hreyfingu, hvort sem á við eldri borgara eða þá yngri.

Gaf kvenfélagið Heimaey fimm bekki til verkefnisins auk þess sem gefnir hafa verið þrír til viðbótar, sannarlega búbót í þágu frábærs framtaks.

Skylt efni: vestmannaeyjar

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...