Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Áburðarkaup Landgræðslunnar
Fréttir 14. janúar 2015

Áburðarkaup Landgræðslunnar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skömmu fyrir jól gekk Landgræðslan frá nýjum samningi við Sláturfélag Suðurlands um kaup á áburði vegna verkefna næsta sumars.

Í samningnum er gert ráð fyrir að keypt verði 550 tonn af áburði af tegundinni Yara 26-4 sem er sama áburðartegund og notuð var síðast liðið sumar og auk þess um 13 tonnum af akraáburði. Þá er einnig gert ráð fyrir kaupheimild á allt að 300 tonnum til viðbótar ef af sérstöku átaki í landgræðslu verður.

Þrátt fyrir lækkun olíuverðs og stöðugt gengi hækkaði áburður nokkuð í verði miðað við síðasta ár, einkanlega köfnunarefnisáburður.

Skylt efni: Landgræðsla | áburður

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...