Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
70 ára albatrosi
Á faglegum nótum 16. mars 2021

70 ára albatrosi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Elsti villti fugl sem vitað er um er 70 ára gamall albatrosi og það sem meira er, fuglinn er nýbúinn að klekja unga úr eggi.

Albatrosinn, sem kallast Wisdom, var merktur árið 1956 og hefur sami fuglafræðingurinn fylgst með honum síðan þá. Þann 1. febrúar síðastliðinn klaktist ungi úr eggi sem Wisdom verpti á Midway Atoll náttúruverndarsvæðinu, sem er á eyju í norðanverðu Kyrrahafi.

Karlfuglinn sem Wisdom á ungann með hefur verið félagi hennar frá árinu 2010 en almennt velja þeir sér einn félaga yfir ævina. Frá því að farið var að fylgjast með albatrosnum gamla hefur hún átt 30 unga, sem telst mikið af albatrosa sem gera sér hreiður og verpa annað hvert ár.

Albatrosar eru meðal fuglategunda sem eru í útrýmingarhættu vegna mengunar og aukins lofthita í heiminum.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...