Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
70 ára albatrosi
Á faglegum nótum 16. mars 2021

70 ára albatrosi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Elsti villti fugl sem vitað er um er 70 ára gamall albatrosi og það sem meira er, fuglinn er nýbúinn að klekja unga úr eggi.

Albatrosinn, sem kallast Wisdom, var merktur árið 1956 og hefur sami fuglafræðingurinn fylgst með honum síðan þá. Þann 1. febrúar síðastliðinn klaktist ungi úr eggi sem Wisdom verpti á Midway Atoll náttúruverndarsvæðinu, sem er á eyju í norðanverðu Kyrrahafi.

Karlfuglinn sem Wisdom á ungann með hefur verið félagi hennar frá árinu 2010 en almennt velja þeir sér einn félaga yfir ævina. Frá því að farið var að fylgjast með albatrosnum gamla hefur hún átt 30 unga, sem telst mikið af albatrosa sem gera sér hreiður og verpa annað hvert ár.

Albatrosar eru meðal fuglategunda sem eru í útrýmingarhættu vegna mengunar og aukins lofthita í heiminum.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...