Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
2015 Alþjóðlegt ár jarðvegs
Fréttir 8. desember 2014

2015 Alþjóðlegt ár jarðvegs

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna hefur lýst árið 2015 Alþjóðlegt ár jarðvegs. Einkunnarorð ársins eru: Heilbrigður jarðvegur heilbrigt líf.

Víða í heiminum á sér stað gríðarleg jarðvegaseyðing af völdum uppblásturs, eins og á Íslandi, skógareyðinga, mengunar, loftlagsbreytinga og annar ástæðna.

Drottning lífsins
Í kvæðinu  Mold kallar Steinn Steinarr þann hluta jarðvegsins sem í daglegu tali nefnist mold Drottningu lífsins, móður og lífgjafa allra lifandi. Lýsing Steins gæti ekki verið betri því að við eru háðari jarðveginum en marga grunar. Jarðvegur er undirstað stórs hluta matvælaframleiðslu í heiminum hvort sem það er ræktun matjurta eða búfjár.

Mikilvægi jarðvegs í forgrunni
Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna mun á næsta ári stefna að því að auka vitund almennings á mikilvægi jarðvegs fyrir lífið á jörðinni. Gefið verður út fræðsluefni, stutt við verkefni sem fela í sér betri nýtingu og viðhaldi á jarðvegi
 

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...