Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
17 vilja stól sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps
Fréttir 25. júlí 2014

17 vilja stól sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sautján karlmenn sækjast eftir starfi sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps. Ráðgjafafyrirtækið Capacent er sveitarstjórn Vopnafjarðar til ráðgjafar í komandi vinnuferli og má vænta að innan skamms tíma liggi fyrir hver mun taka við af Þorsteini Steinssyni, sem stýrt hefur sveitarfélaginu í 16 ár og hefur verið ráðinn bæjarstjóri Grundarfjarðar.

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps:

1.    Aðalsteinn J. Halldórsson, stjórnsýslufræðingur
2.    Ásgeir Einarsson, stjórnmálafræðingur
3.    Einar Kristján Jónsson, verkefnastjóri
4.    Elvar Ingimundarson, guðfræðingur
5.    Hallgrímur Ólafsson, viðskiptafræðingur
6.    Heimir Gunnarsson, tæknifræðingur
7.    Hrafnkell Lárusson, sagnfræðingur
8.    Jóhannes Finnur Halldórsson, sérfræðingur
9.    Jóhannes Hermannsson, framkvæmdastjóri
10.    Jón Hrói Finnson, stjórnsýslufræðingur
11.    Jónas Vigfússon, MBA og byggingarverkfræðingur
12.    Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur
13.    Ólafur Áki Ragnarsson, verkefnastjóri
14.    Ragnar Hannes Guðmundsson, viðskiptafræðingur
15.    Steingrímur Hólmsteinsson, rekstrarstjóri
16.    Tryggvi Þór Gunnarsson, fv. Bæjarfulltrúi
17.    Þorbjörn Ólafsson, markaðsfræðingur

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...