Skylt efni

umhverfisvænar samgöngur

Fyrsti vetnisknúni trukkurinn til að keppa í Dakar-rallinu verður Gaussin
Fréttir 13. janúar 2022

Fyrsti vetnisknúni trukkurinn til að keppa í Dakar-rallinu verður Gaussin

Franski vinnuvéla­fram­leið­andinn Gaussin afhjúpaði í nóvember síðastliðnum H2 keppnis­trukk, sem er fyrsta vetnisknúna farartæki heims sem hannað er til að keppa í Dakar-rallinu í Sádi-Arabíu árið 2022.

Leitin að hinu heilaga rafhlöðu-grali
Fréttaskýring 20. desember 2021

Leitin að hinu heilaga rafhlöðu-grali

Fyrir utan að gefa ekki frá sér mengandi útblástur er trúlega einn helsti kostur rafbílanna hversu miklu færri hreyfanlegir hlutir eru í bílunum. Það þýðir einfaldlega að það eru færri hreyfanlegir hlutir sem geta bilað. Þetta eru staðreyndir sem áhugafólk um gömlu bensínrokkana geta trauðlega mótmælt. Vert er þó að hafa í huga að rafbúnaður getur ...

Vetnisdrifni rafbíllinn Toyota Mirai setti nýtt heimsmet
Fréttir 25. október 2021

Vetnisdrifni rafbíllinn Toyota Mirai setti nýtt heimsmet

Toyota Mirai 2021 hefur opinberlega slegið metið fyrir mestu vegalengd vetnisknúins rafbíls á einni tankfyllingu samkvæmt Heimsmetabók Guinness.

Bandaríkin og Kína stefna hátt í innleiðingu vetnislausna í samgöngum og iðnaði
Fréttir 15. október 2021

Bandaríkin og Kína stefna hátt í innleiðingu vetnislausna í samgöngum og iðnaði

Notkun á vetni í heiminum nam um 115 milljónum tonna á árinu 2020 og fór það að langmestu leyti til iðnaðarframleiðslu, m.a. á ammoníaki og áburði. Þar af framleiðir Kína um 20 milljónir tonna. Gert er ráð fyrir að eftirspurnin vaxi í meira en 200 milljónir tonna árið 2030 og í 530 milljónir tonna árið 2050 samkvæmt „Net Zero by 2050“ skýrslu Alþjó...

Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Spánn setja 11,5 milljarða evra í vetnisvæðingu
Fréttir 14. október 2021

Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Spánn setja 11,5 milljarða evra í vetnisvæðingu

Nokkur ríki innan ESB samþykktu vetnisstefnu árið 2020. Það voru Þýskaland, Frakkland, Ítalía og Spánn. Þau skuldbundu sig einnig einnig til að leggja 11,5 milljarða evra í vetnisvæðingaráform á árunum 2021 til 2026. Þar af mun Þýskaland leggja til 3 milljarða evra, Ítalía 3 milljarða, Frakkland 2 milljarða, Spánn 1,5 milljarða og gert er ráð fyrir...

Nýr opinn skrúfuhreyfill á þotur sagður geta minnkað eldsneytisnotkun um 20%
Á faglegum nótum 22. september 2021

Nýr opinn skrúfuhreyfill á þotur sagður geta minnkað eldsneytisnotkun um 20%

General Electric og franska fyrirtækið Safran kynntu í júní síðastliðnum áform um tilraunasmíði „opins skrúfuhreyfils“ sem á að geta dregið úr eldsneytisnotkun farþegaþotna og mengun um 20%. Var þetta kynnt um leið og greint var frá framlengingu á sögulegu samstarfsverkefni félaganna í gegnum fyrirtækið CFM International til 2050.

NAWA Technologies komið með einkaleyfi á „byltingarkenndum” bílarafhlöðum
Fréttir 21. janúar 2021

NAWA Technologies komið með einkaleyfi á „byltingarkenndum” bílarafhlöðum

Undanfarna áratugi og enn frekar á síðustu árum og misserum hafa látlausar fréttir verið af byltingu í hönnun bílarafhlaðna sem leyst geti núverandi Lithium-Ion rafhlöður af hólmi. Enn ein slík byltingarkennd tækni var kynnt í nóvember síðastliðnum frá franska fyrirtækinu NAWA Technologies og er þar talað um öflugustu rafhlöður í heimi. 

Vetni gæti leikið stórt hlutverk í að draga úr loftmengun í umferð og iðnaði
Fréttaskýring 19. janúar 2021

Vetni gæti leikið stórt hlutverk í að draga úr loftmengun í umferð og iðnaði

Nokkrir bílaframleiðendur eru nú að skoða möguleika sína að þátttöku í kapphlaupinu um rafbíla sem knúnir eru vetnis-efnarafal (FCEV). Markaðshlutdeildin er lítil enn sem komið er, enda er innviðauppbygging með vetnisdælustöðvum komin skammt á veg og þykir kostnaðarsöm.

Hversu mikið „bras“ er að eiga rafmagnsbíl og fá hleðslu?
Fréttir 26. nóvember 2020

Hversu mikið „bras“ er að eiga rafmagnsbíl og fá hleðslu?

Ég horfði á fyrstu 5 þætti af sjónvarpsþáttaseríu sem nefnast „Long Way Up“ þar sem leikarinn Ewan McGregor og vinur hans Charley Boorman fara á tveim Harley Davidson Livewire rafmagnsmótorhjólum frá syðsta odda SuðurAmeríku upp til Los Angeles.

Á að komast 1.000 km á vetnistanknum
Fréttir 2. október 2020

Á að komast 1.000 km á vetnistanknum

Daimler, framleiðandi Mercedes-Benz hefur unnið að vetnistækni í áratugi. Þar er nú verið að þróa vetnis-efnarafal sem á að skila Benz trukk allt að 1.000 kílómetra á einni tankfyllingu. Þarna er um að ræða næstu kynslóð flutn­inga­bíla til nota á löngum akstursleiðum í harðnandi samkeppni bíla­framleiðenda um að hemja kolefnisútblástur vegna dísil...