Skylt efni

íslenskt grænmeti

Hlutdeild íslensks grænmetis hefur hrapað á níu árum

Þrátt fyrir mikinn velvilja neytenda í garð íslenskra garðyrkjubænda og yfirlýsinga stjórnmálamanna um mikilvægi innlendrar grænmetisframleiðslu, þá hefur innlend grænmetisframleiðsla hrapað á níu árum.

Ferskt íslenskt kínakál og nýjar kartöflur í verslanir

Fyrsta merki þess að upp sé runninn tími íslenska útiræktaða grænmetisins er þegar kínakálið kemur í verslanir – og sú er raunin í dag.

Súrkál er bráðhollt sælkerafæði

Við Apavatn eru hjónin Dagný Hermannsdóttir og Ólafur Loftsson með lítinn landskika þar sem þau rækta útigrænmeti – sem Dagný hefur svo notað að hluta til fyrir súrsun og súrkálsgerð. Á undanförnum vikum hefur Dagný sent sínar fyrstu vörur á markað undir vörumerkinu Súrkál fyrir sælkera.