Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi
Fréttir 20. mars 2020

Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi

Höfundur: Ritstjórn

Samkaup hefur skorað á Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrra, að auka grænmetisræktun á Íslandi. Það var gert með bréfi til ráðherrans í gær. 

Í bréfinu er hvatt til þess að ýtt verði undir innlenda grænmetisframleiðslu með opinberum ráðstöfunum vegna þess að framleiðsla á heimsvísu kunni að dragast saman vegna þess að framleiðendur ytra eigi erfitt með að starfsrækja fyrirtæki sín á fullum afköstum. Áhrifa sé þegar farið að gæta og verðhækkanir séu í kortunum.

Stjórn­völd geta hvatt til þess að inn­lend græn­met­is­fram­leiðsla verði auk­in og fylgt því eft­ir með hagræn­um hvöt­um og stuðningsaðgerðum. Þær ein­stöku aðstæður sem við er að glíma um þess­ar mund­ir kalla á að gripið sé til fram­leiðslu­hvetj­andi aðgerða eins og til að mynda niður­greiðslna á raf­orku­verði til græn­met­is­bænda, auk­inna bein­greiðslna eða sölu­trygg­ing­ar af ein­hverju tagi. Sam­kaup beina því til ráðherra að stjórn­völd og aðrir op­in­ber­ir aðilar geri sitt til þess að inn­lend­ir fram­leiðend­ur geti sem best annað spurn eft­ir græn­meti á Íslandi,“ seg­ir í bréfinu.

 

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...