Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Vill banna erfðabreytta ræktun í Skotland:
Fréttir 25. ágúst 2015

Vill banna erfðabreytta ræktun í Skotland:

Höfundur: Vilmundur Hansen
Þingmaður í Skotlandi legg­ur til að bann verði sett alla ræktun á erfðabreyttum matvælum í landinu til vernda hreinleika innlendra afurða og ímynd landsins. Bændur segja bannið takmarka möguleika þeirra til ræktunar. 
 
Skoski þingmaðurinn Richard Lochhead segist ætla að leggja fram frumvarp á þingi landsins sem leggur bann við ræktun á erfðabreyttum matvælum í Skotlandi, verði það samþykkt. Meðal raka Lochhead er að Skotar hafi ekki ráð á því taka áhættuna sem fylgir því að rækta erfðabreytt matvæli þar sem enginn viti fyrir víst hvað slíkt getur haft í för með sér fyrir landbúnað í framtíðinni. Hann segir einnig að með því að banna ræktun á erfðabreyttum matvælum muni Skotland tryggja ímynd sína sem hreint og fallegt land. 
 
Hugmyndin hefur mætt talsverðri gagnrýni meðal bænda og sérfræðinga sem tengjast ræktun og landbúnaði. Bændur benda á að verði bannið að veruleika muni það takmarka möguleika þeirra til ræktunar verulega og gera þá ósamkeppnishæfa gagnvart löndum þar sem ræktun á erfðabreyttum matvælum er leyfð. 

Skylt efni: Erfðabreytt

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...