Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Styrkþegar við athöfn sem fram fór í Breiðumýri í Reykjadal. Vilyrði voru veitt til að styrkja 93 verkefni að upphæð um 70 milljónir króna.
Styrkþegar við athöfn sem fram fór í Breiðumýri í Reykjadal. Vilyrði voru veitt til að styrkja 93 verkefni að upphæð um 70 milljónir króna.
Mynd / 641.is
Fréttir 6. júní 2016

Um 70 milljónir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Uppbyggingarsjóður Norður­lands eystra úthlutaði við athöfn á Breiðumýri í Reykjadal rúmlega 70 milljónum króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings, sem er Eyjafjörður og Þingeyjarsýslur.  Sjóðurinn er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019. 
 
Uppbyggingarsjóður er sam­keppnissjóður og veitir verkefnastyrki til menningarverkefna,  atvinnuþróunar og nýsköpunar, auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála.  
 
Uppbyggingarsjóði bárust samtals 190 umsóknir, þar af 58 til atvinnuþróunar og nýsköpunar og 132 til menningar.  Sótt var um 111,8 milljónir, þar af 56,3 til atvinnuþróunar og nýsköpunar og 55,4 til menningarstarfs. Uppbyggingarsjóður samþykkti að veita 93 verkefnum styrkvilyrði að upphæð 70,1 mkr. Áætlaður heildarkostnaður við verk­efnin er rúmar 300 mkr.
Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...