Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Tollkvóti fyrir nautakjöt opinn
Fréttir 5. júní 2014

Tollkvóti fyrir nautakjöt opinn

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson
Tollkvóti vegna innflutnings á nautakjöti er opinn og hefur verið það síðan 28. febrúar síðastliðinn. Það þýðir að innflytjendur geta flutt inn nautakjöt á 45 prósentum af þeim magntolli sem myndi leggjast á ef kvótinn væri ekki opinn. Athygli er vakin á þessu á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, vegna umræðu um skort á nautakjöti og innflutning upp á síðkastið.
 
Auk magntollsins leggst 30 prósenta verðtollur á kjötið. Sem dæmi má nefna að tollur á hakkefni er 270 krónur sem er 45 prósent af leyfilegum magntolli. Væri tollkvótinn ekki opinn myndi tollurinn verða 30 prósent af innflutningsverði auk 599 króna. Þegar tollkvóti er opinn, eins og núna, hefur verðhækkun á innlendu nautakjöti engin áhrif á innflutningsverðið, að því er fram kemur í frétt ráðuneytisins.
Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum
Fréttir 5. desember 2025

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum

Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights, er höfundur skýrslu um neyðarbi...

Matvæli hluti af þjóðaröryggi
Fréttir 5. desember 2025

Matvæli hluti af þjóðaröryggi

Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu af sér til...

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...