Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir innflutning á kjöti samkvæmt nýjum tollasamningi
Mynd / BBL
Fréttir 28. mars 2018

Tollkvótar lausir til umsóknar fyrir innflutning á kjöti samkvæmt nýjum tollasamningi

Höfundur: smh

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum, samkvæmt nýjum tollasamningi milli Íslands og Evrópusambandsins sem tekur gildi 1. maí næstkomandi. Tollkvótarnir eru án verð- og magntolla og gilda frá 1. maí til 31. desember 2018.

Um tollkvóta er að ræða fyrir fryst kjöt af nautgripum, svínakjöti, alifuglum og rjúpu, unnið kjöt, osta, ysting og pylsur meðal annars.

Að neðan má sjá vöruliði, vörur, tímabil sem úthlutunin gildir fyrir og vörumagn.

Vöruliður:

Vara

Tímabil

Vörumagn

Verðtollur

Magntollur

     

kg

%

kr./kg

0202

Kjöt af dýrum af nautgripakyni, fryst

01.05. - 31.12.18

99.333

0

0

           

0203

Svínakjöt, fryst

01.05. - 31.12.18

166.667

0

0

           

0207

Kjöt af alifuglum, fryst

01.05. - 31.12.18

218.667

0

0

           

0208.9003

Rjúpur, frystar

01.05. - 31.12.18

66.667

0

0

           

ex 0210

Kjöt og ætir hlutar af dýrum, saltað, í saltlegi, þurrkað eða reykt; ætt mjöl, einnig finmalað, úr kjöti eða hlutum af dýrum (**)

01.05. - 31.12.18

33.333

0

0

           

ex 0406

Ostur og ystingur (**)

01.05. - 31.12.18

36.667

0

0

           

0406

Ostur og ystingur

01.05. - 31.12.18

50.000

0

0

           

1601

Pylsur og þess háttar vörur úr kjöti, hlutum af dýrum eða blóði; matvæli gerð aðallega úr þessum vörum

01.05. - 31.12.18

66.667

0

0

           

1602

Annað kjöt, hlutar af dýrum eða blóð, unnið eða varið skemmdum

01.05. - 31.12.18

80.000

0

0

(**) skráð í samræmi við reglugerð ráðsins (EB) nr. 1151/2012 um vernd landfræðilegra merkinga og uppruna landbúnaðarafurða og matvæla.

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...