Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS
Mynd / smh
Fréttir 30. mars 2017

Þórarinn Ingi sækist ekki eftir endurkjöri til formennsku í LS

Höfundur: smh

Rétt í þessu var aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) 2017 settur á Hótel Sögu. Í setningarræðu sinni sagði Þórarinn Ingi Pétursson, formaður LS, að hann ætlaði ekki að sækja eftir endurkjöri sem formaður samtakanna, en hann styddi Oddnýju Steinu Valsdóttur varaformann LS til formennsku.

Þórarinn Ingi var kjörinn formarður LS árið 2012 og tók við af Sindra Sigurgeirssyni. Þórarinn hafði þá betur í kosningu á milli hans og Einars Ófeigs Björnssonar.

Aðalfundur LS stendur yfir í dag en á morgun verður kosið til stjórnar LS klukkan 13 og síðan verður fagráðstefna haldin. Árshátíð LS verður svo annað kvöld.

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...