Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Tekur við staðarvörslu á Víðimýri
Fréttir 21. júní 2016

Tekur við staðarvörslu á Víðimýri

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Þjóðminjasafn Íslands hefur samið við Byggðasafn Skag­firðinga um að það taki við staðarvörslu á Víðimýri. 
 
Víðimýrarkirkja er menningarsöguleg bygging og er í húsasafni Þjóðminjasafnsins. Hún er jafnframt sóknarkirkja. Kirkjan er ein af mestu djásnum Skagafjarðar frá gamalli tíð. Í staðarvörslunni felast gæsla og gestamóttaka, umhirða og rekstur kirkju og annarra húsa á staðnum, m.a. þjónustuhúsa við bílaplan.
 
Byggðasafnið hefur leyst staðarverði á Víðimýri af við gæslu og gestamóttöku á undanförnum árum og það lag mun haldast en frá og með 1. júní 2016 er staðarvörður á Víðimýri, Einar Örn Einarsson, starfsmaður Byggðasafnsins. Víðimýrarkirkja er opin frá kl.  9–18 alla daga yfir sumarið. 
Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...