Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Innviðaráðherra vill efla strandsiglingar til að hlífa vegakerfinu.
Innviðaráðherra vill efla strandsiglingar til að hlífa vegakerfinu.
Mynd / Bbl
Fréttir 16. september 2025

Starfshópur um strandsiglingar

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um strandsiglingar við Ísland sem er ætlað að skila aðgerðaáætlun fyrir 1. desember 2025.

Hlutverk starfshópsins verður að móta og leggja fram aðgerðaáætlun um leiðir til að efla strandflutninga á sjó, m.a. til þess að minnka álag á þjóðvegi landsins og draga úr umhverfisáhrifum. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu á vef ráðuneytisins. Eyjólfur segir mikilvægt að efla strandflutninga að nýju til þess að vernda vegakerfið. Nauðsynlegt sé að flutningar á sjó umhverfis landið verði veigamikill hluti af vöruflutningum.

Í fréttatilkynningunni segir að langstærstur hluti vöruflutninga hér á landi faru fram með stórum bifreiðum um þjóðvegi. Álag á vegi hafi aukist hratt á undanliðnum árum með auknum kostnaði í viðhaldi vega. Starfshópnum er ætlað að vinna áfram með skýrslu sem Vegagerðin gerði fyrir innviðaráðuneytið um strandflutninga við Ísland. Tillögur hópsins verða lagðar til grundvallar við frekari stefnumótun í málaflokknum.

Að auki við þrjá fulltrúa skipaða af ráðuneytinu sitja í hópnum fulltrúar frá Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Vegagerðinni og Samgöngustofu

Skylt efni: strandsiglingar

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f