Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Salmonella í Pekingönd
Fréttir 9. febrúar 2015

Salmonella í Pekingönd

Höfundur: Vilmundur Hansen

Salmonella hefur greinst í Pekingönd í eftirlitsverkefni Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga.

Matvælastofnun sendi upplýsingarnar til Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis og hefur innflytjandinn, Íslenskar matvörur, innkallað vöruna af markaði í samráði við heilbrigðiseftirlitið. 

  • Vörumerki: Cherry Valley
  • Vöruheiti: Duckling (2,1kg)
  • Best fyrir: 05/10/2015 – 31/10/2015
  • Lotunúmer: L5523
  • Framleiðsluland: Bretland
  • Dreifing: Verslanir Samkaupa; Nettó, Samkaup Strax og Samkaup Úrval, Kaskó Keflavík og Kaskó Húsavík. Verlsanir Nóatúns, Verslanir Krónunnar; Reykjavíkurvegi, Reyðarfirði, Vallakór, Selfoss, Bíldshöfða, Akranesi, Lindum og Granda, Melabúðin, Þín Verslun og Fjarðarkaup.

Þeir sem eiga vöruna eru beðnir um að neyta vörunnar ekki og annað hvort skila henni til verslunar þar sem varan var keypt, hafa samband við innflutningsaðila eða farga vörunni. 

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...