Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Frá Hofsósi.
Frá Hofsósi.
Mynd / HKr.
Fréttir 22. janúar 2016

Nýliðar hvattir til að afla sér tilskildra leyfa

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Alls eru 134 gististaðir á skrá hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra. Flestir eru smáir eða 84, en þeir fá skoðun annað hvert eða jafnvel fjórða hvert ár.  Til undantekninga heyrir að verið sé að selja gistingu í óleyfi.  
 
Fram kemur í frétt á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra að það sé helst í Skagafirði sem nýir aðilar án leyfis hafi birst á Airbnb-vefnum upp á síðkastið.  „Það er ljóst að mikil eftirspurn er eftir gistingu í Skagafirði í tengslum við Landsmót hestamanna sem haldið verður að Hólum dagana 27. júní til 3. júlí nk. og eru greinilega margir sem hyggjast bjóða upp á húsaskjól gegn greiðslu,“ segir á vefnum en þar hvetur Heilbrigðiseftirlitið þá nýliða sem ekki hafa aflað sér tilskildra leyfa að drífa í því. 
 
Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...