Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ný könnun staðfestir mikinn lestur á Bændablaðinu
Fréttir 17. janúar 2018

Ný könnun staðfestir mikinn lestur á Bændablaðinu

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Nýjar lestrartölur á prentmiðlum sýna að staða Bændablaðsins er sterk á blaðamarkaði. Á landsbyggðinni ber Bændablaðið höfuð og herðar yfir aðra prentmiðla og yfir landið allt er Bændablaðið í öðru sæti á eftir Fréttablaðinu í lestri.

Í prentmiðlamælingu Gallup, sem nær yfir fjórða ársfjórðung 2017, kemur meðal annars fram að 43,1% íbúa á landsbyggðinni les Bændablaðið og 21,6% fólks á höfuðborgarsvæðinu. Meðallestur á Bændablaðinu yfir landið allt er 29,4%.

 

 

 

 

Heimild: Prentmiðlakönnun Gallup. Könnunartími okt.-des. 2017. Í könnuninni er lestur dagblaða mældur með samfelldum hætti allt árið. Um 30 svörum er safnað á hverjum degi eða um 2500 svörum á ársfjórðungi. Í úrtakinu eru Íslendingar á aldrinum 12-80 ára af landinu öllu.

 

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum
Fréttir 5. desember 2025

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum

Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights, er höfundur skýrslu um neyðarbi...

Matvæli hluti af þjóðaröryggi
Fréttir 5. desember 2025

Matvæli hluti af þjóðaröryggi

Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu af sér til...

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...