Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Nemendur vilja betri hádegismat
Fréttir 10. apríl 2024

Nemendur vilja betri hádegismat

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Fulltrúar ungmennaráðs Mýrdalshrepps vöktu máls á skólamáltíðum á sveitarstjórnarfundi á dögunum.

Þau Dalrós Guðnadóttir, Júlíana Líf Halldórsdóttir og Andri Berg Jóhannsson, auk æskulýðs- og tómstundafulltrúa sveitarfélagsins, mættu til fundar sveitarstjórnar til að vekja athygli á því að skólamáltíðir í Víkurskóla uppfylltu ekki væntingar nemenda. „Skólamaturinn eins og hann er í dag uppfyllir ekki
næringarráðleggingar frá Embætti landlæknis og maturinn er vondur og bragðlaus,“ segir m.a. í erindi ungmennaráðs.

Þá er óskað eftir því að settur verði upp salatbar og að meðlæti með máltíðum verði fjölbreyttara. Sveitarstjórn tók vel í erindi og ábendingar ungmennaráðsins og var sveitarstjóra falið að taka upp málið á fundi skólastjórnenda og matráðs.

Skylt efni: Mýrdalshreppur

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...