Nemendur vilja betri hádegismat
Fréttir 10. apríl 2024

Nemendur vilja betri hádegismat

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Fulltrúar ungmennaráðs Mýrdalshrepps vöktu máls á skólamáltíðum á sveitarstjórnarfundi á dögunum.

Þau Dalrós Guðnadóttir, Júlíana Líf Halldórsdóttir og Andri Berg Jóhannsson, auk æskulýðs- og tómstundafulltrúa sveitarfélagsins, mættu til fundar sveitarstjórnar til að vekja athygli á því að skólamáltíðir í Víkurskóla uppfylltu ekki væntingar nemenda. „Skólamaturinn eins og hann er í dag uppfyllir ekki
næringarráðleggingar frá Embætti landlæknis og maturinn er vondur og bragðlaus,“ segir m.a. í erindi ungmennaráðs.

Þá er óskað eftir því að settur verði upp salatbar og að meðlæti með máltíðum verði fjölbreyttara. Sveitarstjórn tók vel í erindi og ábendingar ungmennaráðsins og var sveitarstjóra falið að taka upp málið á fundi skólastjórnenda og matráðs.

Skylt efni: Mýrdalshreppur

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...