Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Íslenska kokkalandsliðið fékk líka gull fyrir kalda matinn
Mynd / Sveinbjörn Úlfarsson
Fréttir 27. nóvember 2014

Íslenska kokkalandsliðið fékk líka gull fyrir kalda matinn

Höfundur: smh

Íslenska landsliðið fékk gull fyrir kalda matinn á Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxembúrg í gær, en sem kunnugt er fékk liðið líka áður gull fyrir heita matinn.

Það dugði þó ekki til að liðið næði í efstu þrjú sætin, en fleiri en eitt lið geta fengið gullverðlaun fyrir rétt sína. Úrslit fyrir efstu þrjú sætin voru tilkynnt í dag og varð liðið frá Singapúr sigurvegari keppninnar að þessu sinni. Svíar urðu númer tvö og Bandaríkjamenn þriðju.

En er von til þess að markmið landsliðsins náist, en eftir á að tilkynna um önnur sæti. Fyrir keppnina var stefnt á eitt af fimm efstu sætin. Það er þó ljóst að þetta er besti árangur Kokkalandsliðsins, því aldrei fyrr hefur liðið náð í tvö gullverðlaun.

Þá vann liðsmaður Íslenska Kokkalandsliðsins, María Shramko sykurskreytingarmeistari, tvenn gullverðlaun í einstaklingskeppninni í Pastry-flokknum sem var keppt í laugardaginn 22. nóvember.

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum
Fréttir 5. desember 2025

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum

Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights, er höfundur skýrslu um neyðarbi...

Matvæli hluti af þjóðaröryggi
Fréttir 5. desember 2025

Matvæli hluti af þjóðaröryggi

Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu af sér til...

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...