Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Ísland á Matreiðslumann Norðurlanda 2014
Fréttir 20. mars 2014

Ísland á Matreiðslumann Norðurlanda 2014

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Viktor Örn Andrésson bar sigur úr býtum í Norðurlandakeppni í matreiðslu sem fram fór í Herning í Danmörku síðastliðinn þriðjudag.

Hann eldaði forrétt úr þorski og humri. Í aðalrétt var nautahryggur og nautakinn. Í eftirréttinnn notaði hann marsipan og lífrænt dökkt súkkulaði.

Viktor Örn er yfirmatreiðslu­meistari á Lava, Bláa lóninu, og tryggði sér þátttökurétt í Norðurlandakeppninni með sigri í keppni um útnefningu á Matreiðslumanni ársins á Íslandi árið 2013. 

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...