Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Innflutningur á blómum
Fréttir 31. maí 2019

Innflutningur á blómum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Miðvikudaginn 15. maí 2019 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2019. Kvótunum hefur verið úthlutað.

Þrjú tilboð bárust í tollkvóta fyrir blómstrandi pottaplöntur, samtals 4.450 stykki, á meðalverðinu 100 krónur stykkið. Hæsta boð var 120 krónur en lægsta boð var 72 krónur fyrir stykkið. Tilboðum var tekið frá tveimur fyrirtækjum í tollkvóta fyrir innflutning á 1.650 krónur stykkið á meðalverðinu 119 krónur stykkið.

Þrjú tilboð bárust í tollkvóta fyrir aðrar pottaplöntur, samtals 5.660 stykki, á meðalverðinu 113 krónur stykkið. Hæsta boð var 129 krónur en lægsta boð var 83 krónur stykkið. Tilboðum var tekið frá tveimur fyrirtækjum í tollkvóta fyrir innflutning á 2.160 stykkjum á meðalverðinu 126 krónur stykkið.

Þrjú tilboð bárust í tollkvóta fyrir tryggðablóm, samtals 13.500 stykkið, á meðalverðinu 41 krónu stykkið.  Hæsta boð var 50 krónur en lægsta boð var 35 krónur stykkið. Tilboði var tekið frá tveimur fyrirtækjum í tollkvóta fyrir innflutning á 6.500 stykkjum. á meðalverðinu 45 krónur stykkið.

Fimm tilboð bárust í tollkvóta fyrir afskorin blóm, samtals 288.750 stykki, á meðalverðinu 28 krónur stykkið. Hæsta boð var 50 krónur en lægsta boð var 1 króna stykkið. Tilboði var tekið frá þremur fyrirtækjum í tollkvóta fyrir innflutning á 118.750 stykkjum á meðalverðinu 40 krónur stykkið. 

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...