Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Gleðilega lestrarhátíð frá Bændablaðinu
Fréttir 15. desember 2021

Gleðilega lestrarhátíð frá Bændablaðinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Jólablaðið sem er að fara í prentun og dreifingu er stærsta og efnismesta tölublað Bændablaðsins frá upphafi. Eitthundrað og fjórar blaðsíður og pakkað af fréttum, umfjöllunum og fróðleik.

Riddarar lyklaborðanna á ritstjórn Bændablaðsins óska lesendum til sjávar og sveita, svo og öðrum landsmönnum, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Bændablaðið komur næst út fimmtudaginn 13. janúar 2022. Þangað til er hægt að lesa efni blaðsins og fréttir á bbl.is.

Skylt efni: Jól | Bændablaðið

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...