Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fullskipað í samninganefnd vegna endurskoðunar sauðfjársamnings
Mynd / BBL
Fréttir 14. ágúst 2018

Fullskipað í samninganefnd vegna endurskoðunar sauðfjársamnings

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Samninganefnd vegna endurskoðunar á sauðfjársamningi er nú fullskipuð. Fulltrúi landbúnaðarráðherra í nefndinni verður Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrum þingkona og forseti Alþingis. Aðrir fulltrúar ríkisvaldsins eru þeir Þórhallur Arason, sem situr í nefndinni fyrir hönd fjármálaráðherra, og Arnar Freyr Einarssonar, sérfræðingur í sjávarútvegs- og landbúnaðaráðuneytinu.

Áður höfðu bændur tilnefnt sitt fólk í samninganefndina en frestur til þess rann út 1. ágúst. Fulltrúar þeirra eru Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda og Einar Ófeigur Björnsson, stjórnarmaður í BÍ.

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum
Fréttir 5. desember 2025

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum

Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights, er höfundur skýrslu um neyðarbi...

Matvæli hluti af þjóðaröryggi
Fréttir 5. desember 2025

Matvæli hluti af þjóðaröryggi

Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu af sér til...

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...