Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Framúrskarandi ferðaþjónustu­bæir í Flóahreppi
Fréttir 10. desember 2015

Framúrskarandi ferðaþjónustu­bæir í Flóahreppi

Höfundur: Magnús H. Hreiðarsson
Tvö ferðaþjónustubýli í Flóahreppi hlutu viður­kenninguna „Framúr­skarandi ferðaþjónustubæir“ á uppskeruhátíð Ferðaþjónustu bænda í síðustu viku. 
 
Viðurkenningin er veitt fyrir einstaka frammistöðu á árinu og byggist matið á umsögnum gesta og þeim gæðum sem staðirnir standa fyrir að mati skrifstofu Ferðaþjónustu bænda. Um er að ræða Lambastaði hjá Svanhvíti Hermannsdóttur og Almari Sigurðssyni og Hraunmörk hjá þeim Rósu Matthíasdóttur og Frey Baldurssyni. Lambastaðir eru við þjóðveg eitt í nágrenni Selfoss en Hraumörk er við Skeiðaveginn umvafið hrauni. Á myndinni eru verðlaunahafarnir með viðurkenningar sínar. Frá vinstri: Almar og Svanhvít og Rósa og Freyr. 
Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...