Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Dóra Ólafsdóttir, sem er 108 ára og elst allra Íslendinga, ásamt syni sínum, Áskeli Þórissyni (sem heldur á fræsöfnunarboxinu) og Kristni H. Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Kópavogs, og barnabarni hans, Andreu Lind, sem er átta ára gömul, þegar þau hittust í Hveragerði og söfnuðu birkifræi.
Dóra Ólafsdóttir, sem er 108 ára og elst allra Íslendinga, ásamt syni sínum, Áskeli Þórissyni (sem heldur á fræsöfnunarboxinu) og Kristni H. Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Kópavogs, og barnabarni hans, Andreu Lind, sem er átta ára gömul, þegar þau hittust í Hveragerði og söfnuðu birkifræi.
Mynd / MHH
Fréttir 13. október 2020

Elsti Íslendingurinn lagði birkifræsverkefninu lið með fræsöfnun

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Dóra Ólafsdóttir, elsti Íslendingurinn, sem er 108 ára gömul, fædd 6. júlí 1912, brá sér nýlega bæjarferð úr Reykjavík, þar sem hún býr, í Hveragerði til að safna birkifræi og leggja þar með landsátaki um söfnun fræja lið. 

Dóra hefur alltaf verið mikil landgræðslu og skógræktarkona og vill að útbreiðsla birkiskóga verði aukin en talið er að þeir hafi þakið a.m.k. fjórðung landsins við landnám. Birkifræinu sem safnast verður dreift á völdum svæðum í öllum landshlutum. Allar nánari upplýsingar um hvernig best er að tína fræ, varðveita og dreifa er að finna á vefnum birkiskogur.is.  

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...